Íslandsmeistaramót EFSA 2010 |
![]() |
![]() |
![]() |
Skrifað af Skarphéðinn Ásbjörnsson | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Mánudagur, 20 September 2010 20:26 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Íslandsmeistaramót EFSA Íslandi í bátaveiði var haldið frá Ólafsvík þann 18. september.
Tíu keppendur voru skráðir til leiks og var keppt á tveimur bátum. Alls fengust 8 tegundir fiska í mótinu. Afli var 352 kíló af þorski vigtað slægt auk annarra tegunda.
Íslandsmeistari karla varð Helgi Bergsson og Íslandsmeistari kvenna varð Sigurlín Stefánsdóttir.
Jafnir í öðru til þriðja sæti karla urðu Kristbjörn Rafnsson og Skarphéðinn Ásbjörnsson, í öðru sæti kvenna varð Sigurbjörg Kristjánsdóttir. Stærsta fisk mótsins veiddi Skarphéðinn Ásbjörnsson, þorsk sem vóg 6,515 kg. Verðlaun fyrir flestar tegundir alls 6 fékk Helgi Bergsson. Guðbjartur Gissurarson veiddi einnig 6 tegundir en var með færri aflastig eftir daginn.
Stærstu fiskar:
Sveitakeppni tveggja manna:
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Síðast uppfært: Mánudagur, 20 September 2010 22:04 |