Íslandsmeistaramót og innanfélagsmót EFSA 2015 á Höfn Hornafirði 11. - 14. júní, þorsk- og bátakeppni Prenta út
Skrifað af Helgi Bergsson   
Mánudagur, 25 Maí 2015 10:20

Innanfélagsmót. Föstudaginn 12. júní verður innanfélagsmót EFSA Ísland í sjóstöng haldið frá Höfn, Hornafirði. Áhersla er lögð á að veiða þorsk.

Íslandsmeistaramót EFSA Ísland í sjóstöng í bátakeppni verður haldið laugardaginn 13. og sunnudaginn 14. júní. Bátakeppnin er stigamót þar sem keppt er um Íslandsmeistara EFSA Ísland 2015. Keppt verður eftir keppnisreglum EFSA.

Dagskrá

Fimmtudagur 11. júní Mótssetning

kl. 20:00 Mótssetning.

Mótsgögn afhent.

Föstudagur 12. júní Innanfélagsmót (þorskveiðikeppni)

kl. 06:30 Keppendur mæta á bryggju.

kl. 07:00 Lagt úr höfn.

kl. 08:00 Veiðar hefjast.

kl. 15:00 Veiðum hætt.

kl. 17:00 Bátar skulu vera komnir að bryggju.

kl. 19:00 Úrslit kynnt á stigatöflu.

Laugardagur 13. júní Íslandsmeistaramót (bátakeppni)

kl. 06:30 – 18:00 Sama og föstudag nema veiðum hætt kl. 14:00.

kl. 18:00 Úrslit kynnt á stigatöflu.

Sunnudagur 14. júní

kl. 06:30 – 18:00 Sama og laugardag.

kl. 20:00 Verðlaunaafhending.

kl. 21:00 Lokahóf.

Skráning hjá Þóri Sveinssyni sími 896 3157, netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða hjá Helga Bergssyni sími 867 3601, netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Skráningarfrestur er til mánudagsins 25. maí 2015.

English version.

EFSA Iceland Open 2014 will be held Saturday13th June to Sunday 14th June from Hofn Hornafirdi in Southeast-Iceland.

Programme:

Saturday 13th June

06:30 Assemble at quayside.

07:00 Boats commence departure.

08:00 Lines down.

14:00 Lines up.

16:00 Back in port.

20:00 Daily Results.

Sunday 14th June

06:30-16:00 Programme as Saturday.

20:00 Presentation of Prizes and Awards

21:00 Dinner.

On Friday 12th June we will fish one day for Cod and assemble at quayside at 06:30.