Íslandsmeistaramót EFSA í strandveiði 2019. EFSA Iceland Shore Championship 2019 Prenta út
Skrifað af Administrator   
Þriðjudagur, 30 Júlí 2019 18:10

 

Íslandsmeistaramót EFSA Íslands í strandveiði 2019 verður haldið 3. og 4. ágúst frá Þykkvabæ og Þorlákshöfn.

 

Laugardagur 3. ágúst – Þykkvabær

 

Veitt frá kl. 10:00 til kl. 15:00.

 

Sunnudagur 4. ágúst – Þorlákshöfn

 

Veitt frá kl. 09:00 til kl. 14:00.

 

Þátttökugjald 3.000 kr.

 

Mótið er fyrsta mótið af tveimur mótum til Íslandsmeistara EFSA í strandveiði fyrir árið 2019. Staðsetning og tímasetning annars mótsins verður tilkynnt síðar. Veitt verður eftir reglum EFSA og heimilt að veiða með tveimur krókum.

 

Þátttaka í mótið tilkynnist fyrir kl. 18:00 föstudaginn 2. ágúst til Paul Fawcett í síma 893 2362/netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða til Þóris Sveinssonar í síma 896 3157/netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .

 

Verðlaun verða veitt fyrir 1., 2. og 3. sætið, stærsta (lengsta) fiskinn og stærsta flatfiskinn fyrir samtals skor úr báðum mótunum.

 

English version.

 

EFSA Iceland Open Shore Championship 2019 will be held from Thykkvabaer and Thorlakshöfn, South Iceland. To be fished by EFSA rules with hooks.

 

Programme:

 

Saturday 3 August – Thykkvabaer, South Iceland.

 

Fishing from 10:00 to 15:00.

 

Sunday 4 August – Thorlakshöfn, South Iceland.

 

Fishing from 09:00 to 14:00.

 

Registration before Friday 2nd August at 18:00 to Paul Fawcett, tel. 8932362 and Thorir Sveinsson, 8963157. Entry fee ISK 3.000.

 

The Shore Championship is one of two EFSA Iceland Open Shore Championships to be held this summer.