Úllabikar-Tegundakeppni félaga EFSA Íslands 2021. Ulli Cup – EFSA Iceland Species Championship 2021 Prenta út
Skrifað af Administrator   
Þriðjudagur, 17 Ágúst 2021 17:02

Alls er nú vitað um 144 fiska af 20 tegundum sem veiðst hafa af félögum EFSA Íslands á árinu. Þessar tegundir eru þorskur, ufsi, ýsa, lýsa, steinbítur, keila, langa, marhnútur, makríll, gullkarfi, litli karfi, síld, marsíli/trönusíli, sjóbleikja, sjóurriði, sandkoli, rauðspretta, skrápflúra, lúða og flundra. Verið er að skoða sílið hjá Hafró og má vænta fljótlega niðurstöðu hvort sílið er um að ræða.

Efstur í keppninni með 13 tegundir er Þórir Sveinsson. Í öðru sæti með 12 tegundir er Helgi Bergsson. Í þriðja sæti með 11 tegundir eru Arnar Eyþórsson, Guðmundur Örn Ólafsson,Skarphéðinn Ásbjörnsson og Kristbjörn Rafnsson. Yfirlitslistinn var sendur út í tölvupósti sunnudaginn 15. ágúst sl. Látið vita ef á listann vantar fisk sem veiðst hefur og ekki er inni á skránni.

English. Now 144 fish have been registered of 20 species that members of EFSA Iceland have caught this year. An Angler may only claim one fish in a specie. The species are Cod, Coalfish, Haddock, Whiting, Tusk, Ling, Shorthorn sculpin, Maceral, Red fish, Norway Redfish, Ling, Herring, Lesser sand-eel, Artic Char, Seatrout, Common dab, Plaice, Rough dab, Halibut and Flounder.

In the first place is Thorir Sveinsson with 13 species. Helgi Bergsson is in the second place with 12 species and Arnar Eyþórsson, Guðmundur Örn Ólafsson, Skarphéðinn Ásbjörnsson og Kristbjörn Rafnsson in the third place with 11 species.

The EFSA Iceland Species Championship 2021 is on-going the whole year and ends on 31st December.