Veiðikort 2024 – fishing card 2024 Prenta út
Skrifað af Administrator   
Þriðjudagur, 16 Janúar 2024 19:45

Búið er að senda í pósti til félagsmanna í EFSA Íslandi veiðikort 2024 fyrir Úllabikarinn og Siggubikarinn. Í fyrra (2023) var tilkynnt um 140 fiska í Úllabikarnum af 21 tegund og 12 fiska í Siggubikarnum. Skarphéðinn Ásbjörnsson veiddi 17 tegundir, Þórir Sveinsson veiddi 16 tegundir og Gunnar Jónsson veiddi 14 tegundir. Allir sem veiddu 10 tegundir eða fleiri fá viðurkenningu á aðalfundi félagsins í mars nk. Lengsta fiskinn, löngu 151 cm, veiddi Skarphéðinn Ásbjörnsson. Fimm lengstu fiska ársins veiddust allir 23. júlí á bátnum Garpur RE-148 og róið út frá Grindavík.

English version.

The fishing card 2024 has been posted to members of EFSA Iceland. Last year (2023) 140 claims were sent in of 21 species in the Ulli´s Cup. Skarphedinn Asbjörnsson caught the most species or 17. Thorir Sveinsson caught 16 species and Gunnar Jonsson caught 14 species. The longest fish of the year in the Sigga´s Cup, a Ling of 151 cm caught Skarphedinn Asbjornsson. The five longest fish of the year were all caught on the same day July 23th from the boat Garpur RE-148 sailing out from Grindavik in south west Iceland.