Íslandsmeistaramót EFSA í strandveiði 2015 |
Skrifað af Helgi Bergsson |
Miðvikudagur, 02 September 2015 20:50 |
Íslandsmeistaramót EFSA í strandveiði 2015 verður haldið dagana 19. -20. september. Veitt verður á Snæfellsnesi eða á Suðurlandi og fer eftir veðri.
Dagskrá.
Laugardagur 19. september.
Mæting kl. 13:00 og veitt frá kl. 14:00 til kl. 19:00.
Sunnudagur 20. september.
Mæting kl. 09:00 og veitt kl. 10:00 til 15:00.
Veiðistaður verður ákveðinn í byrjun 38. viku þegar veðurspá liggur fyrir.Veitt verða verðlaun fyrir 1., 2. og 3. sætið, lengsta fiskinn og stærsta flatfiskinn. Ekkert þátttökugjald er í mótinu.
Mótið er Íslandsmeistaramót EFSA í strandveiði fyrir árið 2015 og veitt eftir reglum EFSA. Heimilt er að veiða með þremur krókum.
Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 18:00 miðvikudaginn 16. september til Helga Bergssonar í síma 867 3601/netfang Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða til Þóris Sveinssonar í síma 896 3157/netfang Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .
EFSA Iceland Shore Championships 2015 will be held on Saturday 19 September and Sunday 20 September from Snæfellsnes or South-Iceland. The fishing spot will be decided when the weather forcast for the fishing days has been issued.
No entry fee. Entries to be sent before Wednesday 16 Sept to Helgi Bergsson EFSA Iceland Chairman, e-mail Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. or Thorir Sveinsson EFSA Iceland Secretary, e-mail Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .
|