EFSA Iceland aðalfundur 2021, AGM 2021 |
![]() |
![]() |
Skrifað af Administrator |
Laugardagur, 13 Febrúar 2021 09:56 |
Aðalfundur EFSA 2021Aðalfundur EFSA Ísland verður haldinn laugardaginn 6. mars 2021 að Baldursgötu 14, 2. hæð, Reykjavík (fyrir ofan veitingarhúsið “Þrír frakkar”), og hefst kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar. Reikningar liðins starfsárs. Kosning stjórnar. Ákvörðun um árgjald. 2. Önnur mál. Erlend EFSA Evrópumót 2021. EFSA Ísland. Íslandsmeistaramót, innanfélagsmót og strandveiðimót 2021. EFSA Ísland Evrópumót 2021 í tegundaveiði. Inntaka nýrra félaga. Annað. EFSA Iceland AGM 2021 EFSA Iceland´s AGM will be held on Saturday 6th March 2021 at the restaurant “Þrír frakkar” Baldursgata 14, Reykjavik, 2nd floor. Agenda: 1. General AGM matters. The Chairman’s welcome. Report for 2020. Approval of the audited accounts. Election of EFSA Iceland Board. Annual membership fee. 2. Other matters. EFSA Iceland Championships in 2021. New members. Other. |