Opið aðalmót EFSA Íslands. EFSA Iceland Open 2021 |
Skrifað af Administrator |
Mánudagur, 10 Maí 2021 19:52 |
Aðalmót EFSA Íslands í sjóstöng í bátakeppni, sem jafnframt er Íslandsmeistaramót félagsins, verður haldið föstudaginn 21. maí og laugardaginn 22. maí frá Ólafsvík. Mótið er opið fyrir alla veiðimenn jafnt félagsmenn EFSA Íslands sem utanfélagsmenn. Keppt verður eftir keppnisreglum EFSA í Evrópumótinu í tegundaveiði 2022 (tveir krókar). Áhersla verður lögð á að veiða þorsk og ufsa. Aðrar tegundir telja ekki til stiga. Sjá nánar áður útgefna dagskrá. Þátttökugjald og skráning. Utanfélagsmenn greiða 15.000 kr. í mótsgjald. Lokahóf ekki innifalið. Skráning hjá Þóri Sveinssyni sími 896 3157/netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða hjá Helga Bergssyni sími 867 3601/netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Skráningarfrestur er til miðvikudagsins 12. maí 2021. Mótsstjórn skipar stjórn EFSA Ísland. Stigagjöf. Þorskar og ufsar telja til stiga. Fiskur 0-55 cm. að lengd gefur 1 stig, fiskur 56-75 cm. 4 stig, fiskur 76-100 cm. 15 stig og fiskur 101 cm og stærri 50 stig. Íslandsmeistarar EFSA Íslands. Þeir einir geta orðið Íslandsmeistarar EFSA Íslands sem skráðir eru félagsmenn. English version. EFSA Iceland Open 2021 will be held on Friday 21st May and Saturday 22nd May from Olafsvik. We will be fishing the two days for big Cod and Coalfish. EFSA Iceland 2021 is open for all members of EFSA. The venue will be fished to the EFSA rules and the point system used in the EFSA European Species Championship from Olafsvik in May 2022. Contact Thorir Sveinsson tel. + 354 896 3157/e-mail: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. or Helgi Bergsson tel. + 354 867 3601/e-mail: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Registration to Wednesday 12th May 2021. |