Home
Sjóstangaveiðimót EFSA 2015 Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Helgi Bergsson   
Mánudagur, 05 Janúar 2015 20:25


Mót á vegum EFSA á árinu 2015 verða þessi:


Mót erlendis á árinu 2015:

 • Evrópumótið í báta- og línukeppni (aðalmót ársins) verður haldið frá Stromness, Orkneyjum í Skotlandi dagana 1. til 8. ágúst nk. Tilkynna á þátttöku fyrir 28. febrúar nk. og greiða þátttökugjaldið GBP 590 (Línu- og bátakeppni, 5 daga og lokahóf) fyrir 28. febrúar nk.

  Sjá nánar í mótsbæklingnum á slóðinni: http://www.efsa-scotland.org/news/comments/ european-boat-and-line-class-championships-2015.

 • Evrópumótið í tegundaveiði (flatfiskur) verður haldið frá Helsingör, Danmörku dagana 23. og 24. október og hefst með skráningu fimmtudaginn 22. október. Tilkynna á þátttöku fyrir 1. júlí nk. og greiða þátttökugjaldið 370 Evrur (2ja daga veiði, veiðikort og lokahóf) fyrir 1. júlí nk.

 • Evrópumótið í strandveiði verður haldið á Möltu 18. til 22. nóvember nk. Kostnaður ca. 485 evrur. Nánari upplýsingum dreift síðar.

  Mót innanlands á árinu 2015:

 • Innanfélagssmót EFSA Ísland (einn dagur). Dagsetning og mótsstaður ákveðinn á aðalfundi 14. febrúar nk.

 • Íslandsmeistaramót EFSA Ísland (tveir dagur). Dagsetning og mótsstaður ákveðinn á aðalfundi 14. febrúar nk.

 • Strandveiðimót EFSA Ísland (tveir dagar). Dagsetning og mótsstaður ákveðinn á aðalfundi 14. febrúar nk.

  Aðalfundur félagsins er boðaður laugardaginn 14. febrúar nk. í félagshúsnæði EFSA Íslands á 2. hæð í veitingarhúsinu „Þrír Frakkar“ við Baldursgötu 14, Reykjavík.

  English.

  EFSA European Championships this year (2015):

 • EFSA European Boat & Line Championships to be held from Stromness, Orkney Islands 1st to 8th August 2015. Deadline for registration is 28th February 2015. Entry fee £590 (Line Class and Boat Championships, 5 days fishing and Gala Dinner) must be payed before 28th February 2015. More information: See the brouchure at the website: http://www.efsa-scotland.org/news/ comments/european-boat-and-line-class-championships-2015. http://www.efsa-scotland.org/ news/comments/european-boat-and-line-class-championships-2015

 • EFSA European Species Championship to be held from Elsinore 23 to 24 October 2015. Entry fee 370.

 • EFSA European Shore Championship will be held from Malta 18th to 22nd November 2015. Cost will be approximately 485 euros. Further information later.

  EFSA Iceland Championships this year (2015):

 • One day EFSA Iceland´s boat and line. Date and place to be deceided on the AGM.

 • Two days EFSA Iceland´s boat and line. Date and place to be deceided on the AGM.

 • EFSA Iceland Shore Championship. Date and place to be deceided on the AGM.

EFSA Iceland´s AGM 2014 will be held on Saturday14 February 2015 in the restaurant „Þrír Frakkar“ at Baldursgata 14, Reykjavik, 2nd floor.

 
EFSA Iceland
Afritunarréttur © 2021 EFSA Iceland. Öll Réttindi Áskilin.
Joomla! er frír hugbúnaður gefinn út með GNU/GPL Leyfinu.