Evrópumót EFSA í bátakeppni 2018 frá Ólafsvík. |
Skrifað af Administrator |
Sunnudagur, 14 Febrúar 2016 13:05 |
Á aðalfundi EFSA Íslands 2016 var ákveðið að mótsstaður Evrópumótsins í bátakeppni á Íslandi 2018 verði frá Ólafsvík dagama 28. - 31. maí. Mótsetning verði 27. maí og lokahóf 1. júní. Undirbúningshópur (mótsnefnd) hefur hafið störf við skipulagningu mótsins. |