Home
Welcome to the Frontpage
Íslandsmeistaramót og innanfélagsmót EFSA 2015 á Höfn Hornafirði 11. - 14. júní, þorsk- og bátakeppni Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Helgi Bergsson   
Mánudagur, 25 Maí 2015 10:20

Innanfélagsmót. Föstudaginn 12. júní verður innanfélagsmót EFSA Ísland í sjóstöng haldið frá Höfn, Hornafirði. Áhersla er lögð á að veiða þorsk.

Íslandsmeistaramót EFSA Ísland í sjóstöng í bátakeppni verður haldið laugardaginn 13. og sunnudaginn 14. júní. Bátakeppnin er stigamót þar sem keppt er um Íslandsmeistara EFSA Ísland 2015. Keppt verður eftir keppnisreglum EFSA.

Dagskrá

Fimmtudagur 11. júní Mótssetning

kl. 20:00 Mótssetning.

Mótsgögn afhent.

Föstudagur 12. júní Innanfélagsmót (þorskveiðikeppni)

kl. 06:30 Keppendur mæta á bryggju.

kl. 07:00 Lagt úr höfn.

kl. 08:00 Veiðar hefjast.

kl. 15:00 Veiðum hætt.

kl. 17:00 Bátar skulu vera komnir að bryggju.

kl. 19:00 Úrslit kynnt á stigatöflu.

Laugardagur 13. júní Íslandsmeistaramót (bátakeppni)

kl. 06:30 – 18:00 Sama og föstudag nema veiðum hætt kl. 14:00.

kl. 18:00 Úrslit kynnt á stigatöflu.

Sunnudagur 14. júní

kl. 06:30 – 18:00 Sama og laugardag.

kl. 20:00 Verðlaunaafhending.

kl. 21:00 Lokahóf.

Skráning hjá Þóri Sveinssyni sími 896 3157, netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða hjá Helga Bergssyni sími 867 3601, netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Skráningarfrestur er til mánudagsins 25. maí 2015.

English version.

EFSA Iceland Open 2014 will be held Saturday13th June to Sunday 14th June from Hofn Hornafirdi in Southeast-Iceland.

Programme:

Saturday 13th June

06:30 Assemble at quayside.

07:00 Boats commence departure.

08:00 Lines down.

14:00 Lines up.

16:00 Back in port.

20:00 Daily Results.

Sunday 14th June

06:30-16:00 Programme as Saturday.

20:00 Presentation of Prizes and Awards

21:00 Dinner.

On Friday 12th June we will fish one day for Cod and assemble at quayside at 06:30.

 
Aðalfundur EFSA Íslands 2015 Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Helgi Bergsson   
Sunnudagur, 25 Janúar 2015 16:40

Aðalfundur EFSA Ísland verður haldinn laugardaginn 14. febrúar nk. að Baldursgötu 14, 2. hæð, Reykjavík (fyrir ofan veitingarhúsið “Þrír frakkar”), og hefst kl. 14.00.

Dagskrá:

1. Venjuleg aðalfundarstörf.

 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

 2. Skýrsla stjórnar.

 3. Reikningar liðins starfsárs.

 4. Kosning stjórnar.

 5. Ákvörðun um árgjald.

  2. Önnur mál.

 1. Styrkir til þátttöku í EFSA Evrópumótum 2015.

 2. Erlend EFSA Evrópumót 2015.

 3. EFSA Ísland. Íslandsmeistaramót, innanfélagsmót og strandveiðimót 2015.

 4. Inntaka nýrra félaga.

 5. Annað.

  EFSA Iceland AGM 2015

  EFSA Iceland´s AGM will be held on Saturday 14th February 2015 at the restaurant „Þrír frakkar“ at Baldursgata 14, Reykjavik, 2nd floor.

  Programme:

 1. General AGM matters.

  1. The Chairman’s welcome.

  2. Report for 2014.

  3. Approval of the audited accounts.

  4. Election of EFSA Iceland Board.

  5. Annual membership fee.

 2. Other matters.

  1. Sponsorship - EFSA Championships in 2015.

  2. EFSA Championships in 2015.

  3. EFSA Iceland Championships in 2015.

  4. New members.

  5. Other.

 
Sjóstangaveiðimót EFSA 2015 Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Helgi Bergsson   
Mánudagur, 05 Janúar 2015 20:25


Mót á vegum EFSA á árinu 2015 verða þessi:


Mót erlendis á árinu 2015:

 • Evrópumótið í báta- og línukeppni (aðalmót ársins) verður haldið frá Stromness, Orkneyjum í Skotlandi dagana 1. til 8. ágúst nk. Tilkynna á þátttöku fyrir 28. febrúar nk. og greiða þátttökugjaldið GBP 590 (Línu- og bátakeppni, 5 daga og lokahóf) fyrir 28. febrúar nk.

  Sjá nánar í mótsbæklingnum á slóðinni: http://www.efsa-scotland.org/news/comments/ european-boat-and-line-class-championships-2015.

 • Evrópumótið í tegundaveiði (flatfiskur) verður haldið frá Helsingör, Danmörku dagana 23. og 24. október og hefst með skráningu fimmtudaginn 22. október. Tilkynna á þátttöku fyrir 1. júlí nk. og greiða þátttökugjaldið 370 Evrur (2ja daga veiði, veiðikort og lokahóf) fyrir 1. júlí nk.

 • Evrópumótið í strandveiði verður haldið á Möltu 18. til 22. nóvember nk. Kostnaður ca. 485 evrur. Nánari upplýsingum dreift síðar.

  Mót innanlands á árinu 2015:

 • Innanfélagssmót EFSA Ísland (einn dagur). Dagsetning og mótsstaður ákveðinn á aðalfundi 14. febrúar nk.

 • Íslandsmeistaramót EFSA Ísland (tveir dagur). Dagsetning og mótsstaður ákveðinn á aðalfundi 14. febrúar nk.

 • Strandveiðimót EFSA Ísland (tveir dagar). Dagsetning og mótsstaður ákveðinn á aðalfundi 14. febrúar nk.

  Aðalfundur félagsins er boðaður laugardaginn 14. febrúar nk. í félagshúsnæði EFSA Íslands á 2. hæð í veitingarhúsinu „Þrír Frakkar“ við Baldursgötu 14, Reykjavík.

  English.

  EFSA European Championships this year (2015):

 • EFSA European Boat & Line Championships to be held from Stromness, Orkney Islands 1st to 8th August 2015. Deadline for registration is 28th February 2015. Entry fee £590 (Line Class and Boat Championships, 5 days fishing and Gala Dinner) must be payed before 28th February 2015. More information: See the brouchure at the website: http://www.efsa-scotland.org/news/ comments/european-boat-and-line-class-championships-2015. http://www.efsa-scotland.org/ news/comments/european-boat-and-line-class-championships-2015

 • EFSA European Species Championship to be held from Elsinore 23 to 24 October 2015. Entry fee 370.

 • EFSA European Shore Championship will be held from Malta 18th to 22nd November 2015. Cost will be approximately 485 euros. Further information later.

  EFSA Iceland Championships this year (2015):

 • One day EFSA Iceland´s boat and line. Date and place to be deceided on the AGM.

 • Two days EFSA Iceland´s boat and line. Date and place to be deceided on the AGM.

 • EFSA Iceland Shore Championship. Date and place to be deceided on the AGM.

EFSA Iceland´s AGM 2014 will be held on Saturday14 February 2015 in the restaurant „Þrír Frakkar“ at Baldursgata 14, Reykjavik, 2nd floor.

 
Íslandsmeistaramót EFSA Íslands 2014 í strandveiði - úrslit Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Helgi Bergsson   
Sunnudagur, 31 Ágúst 2014 16:42

Íslandsmeistaramót EFSA Íslands í strandveiði 2014 var haldið laugardaginn 30. ágúst frá Skarðsvík, Snæfellsnesi með fjórum keppendum. Vegna veðurs varð að fella niður keppnina seinni daginn eða á sunnudeginu 31. ágúst, en þess í stað var veitt allan fyrri daginn í átta tíma. Þrjár tegundir veiddust; ufsi, flundra og sandkoli. Stærsti fiskur mótsins var ufsi 45 cm, veiðimaður Reynir Halldórsson. Nýtt met var slegið, flundra 44 cm að lengd og 24 cm breidd, og þyngdin 0,890 kg. Veiðimaður Helgi Bergsson.

Íslandsmeistari EFSA Íslands 2014 í strandveiði varð Helgi Bergsson með 310 stig en röð keppenda var þessi:

Helgi Bergsson 310 stig

Reynir Halldórsson 240 stig

Ævar Einarsson 175 stig

Paul Fawcett 130 stig

Síðast uppfært: Sunnudagur, 31 Ágúst 2014 16:43
 
Íslandsmeistaramót EFSA Íslands í strandveiði 2014 Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Helgi Bergsson   
Þriðjudagur, 26 Ágúst 2014 18:00

Íslandsmeistaramót EFSA Íslands í strandveiði verður haldið laugardaginn 30. ágúst og sunnudaginn 31. ágúst nk. frá Snæfellsnesi.

Veitt verður eftir reglum EFSA.

Dagskrá

Laugardagur 30. ágúst

Mæting kl. 13:00 í Ólafsvík. Veitt frá kl. 14:00 til 19:00 á Snæfellsnesi, en veiðistaður ákveðinn við mætingu m.t.t. til veðurs.

Sunnudagur 31. ágúst

Mæting kl. 09:00 í Ólafsvík. Veitt frá kl. 10:00 til 15:00 á Snæfellsnesi, en veiðistaður ákveðinn við mætingu m.t.t. til veðurs.

Verðlaunaafhending.

Verðlaun fyrir 1., 2. og 3. sætið

Stærsta (lengsta) fiskinn

Stærsta flatfiskinn

Þátttökugjald er 4.000 kr.

Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 18:00 fimmtudaginn 28. ágúst til Helga Bergssonar í síma 867 3601 eða á netfangið Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

eða til Þóris Sveinssonar í síma 896 3157 eða á netfangið Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .

 
<< Byrja < Fyrra 11 12 13 14 15 16 17 18 19 Næsta > Endir >>

JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL
EFSA Iceland
Afritunarréttur © 2024 EFSA Iceland. Öll Réttindi Áskilin.
Joomla! er frír hugbúnaður gefinn út með GNU/GPL Leyfinu.