Olafsvik 2022 – EFSA European Species Championship |
|
|
|
Skrifað af Administrator
|
Laugardagur, 16 Apríl 2022 20:15 |
There are 69 anglers competing in the EFSA European Species Championship in Olafsvik, Iceland 26th-28th May 2022, from 10 Sections or: South Africa 4, Scotland 11, Gibraltar 8, Germany 1, Belgium 2, England 20, Wales 3, Portugal 4, Ireland 6 and Iceland 10. Of those 69 there are 3 ladies (from Gibraltar, Ireland, and Iceland). The boat draw will be done at the end of April and sent out soon after that. Practice boats will be available on Thursday 26th with morning session and afternoon session. Registration of teams (2man and 4man) has started. The Organizing Committee will help find teammates if necessary.
|
|
EFSA European Species Championship 2022 Olafsvik in May. |
|
|
|
Skrifað af Helgi Bergsson
|
Sunnudagur, 09 Janúar 2022 18:49 |
The Pre-registration into the EFSA Species Championship 2022 (Cod and Coalfish) May 26th to 28th from Olafsvik, Iceland is completed. There are 70 to 75 entries from 11 Sections: Belgium, England, Germany, Gibraltar, Iceland, Ireland, Portugal, Russia, Scotland, South Africa, and Wales. The final number of anglers will be known after 31st March when the Sections have all sent in their angler’s names and paid the entry fee.
|
Olafsvik • Iceland 2022. EFSA European Species Championship |
|
|
|
Skrifað af Administrator
|
Fimmtudagur, 16 September 2021 20:09 |
EFSA Species Championship 2022 will be held from Thursday 26th May to Saturday 28th May from Olafsvik, West-Iceland fishing for big Cod and Coalfish. The venue will be fished to the EFSA rules.
Thursday 26 May Registration
18:00 Registration at Klif, Olafsvik
20:00 Opening Ceremony at Klif, Olafsvik
Friday 27 May Cod and Coalfish
06:30 Assemble at Pier Olafsvik
07:00 Boats depart for fishing grounds
08:00 Lines down
14:00 Lines up
16:00 All boats must be in harbour
19:00 Days results displayed
Saturday 28 May Cod and Coalfish
06:30 – 16:00 Same as Friday
19:00 Days results displayed
20:00 Presentation of awards
21:00 Gala Dinner at Klif, Olafsvik
Entry fee ISK 50.000. Bait included. Registration before 28th February 2021. Registration into 2man and 4man Teams free of charge. Price for Gala Dinner ISK 7.000.
Point system: Cod and Coalfish 35-55 cm. 1 points, Cod and Coalfish 56-75 cm. 4 points, Cod and Coalfish 76-100 cm. 15 points, Cod and Coalfish 101 cm or longer 50 points. All other fish 0 point. Unlimited fishing.
The times and programme are subject to alteration at the discretion of the Organizing Committee.
|
Innanfélagsmót EFSA og Sjóís 2021 • Dalvík 4. og 5. september. EFSA Iceland Redfish Championship 2021. |
|
|
|
Skrifað af Helgi Bergsson
|
Þriðjudagur, 07 September 2021 15:35 |
Innanfélagsmót EFSA Íslands og Sjóstangaveiðifélags Ísfirðinga fyrir árið 2021 voru haldin laugardaginn 4. september og sunnudaginn 5. september sl. frá Dalvík með þátttöku fimm veiðimanna sem kepptu á tveimur bátum. Lögð var áhersla á að veiða karfa á djúpu vatni á 200 til 250 metra dýpi. Aðrar tegundir töldust einnig til stiga.
Fjöldi fiska var ekki talinn en stærsti fiskur í hverri tegund lengdarmældur.
Í EFSA mótinu veiddust fimm tegundir. Þórir Sveinsson veiddi stærsta þorskinn 88 cm, Ægir Einarsson stærsta ufsann 40 cm og Skarphéðinn Ásbjörnsson stærstu ýsuna 45 cm og stærsta steinbýtinn 63 cm. Einnig veiddi Skarphéðinn stærsta gullkarfann 70 cm sem var yfir 6 kg. Karfinn var þó ekki mældur í landi og veginn á löggiltri vigt, en mögulega var um nýtt Íslandsmet EFSA að ræða.
Í Sjóís mótinu veiddust einnig fimm tegundir. Þórir Sveinsson veiddi stærsta þorskinn 88 cm og stærsta ufsann 43,3 cm, Ægir Einarsson veiddi stærsta sandkolann 38,3 cm og Skarphéðinn Ásbjörnsson stærsta gullkarfann 69 cm auk stærsta litla karfa 28,2 cm.
Aðalveiðistaðurinn á gullkarfanum var á veiðislóð er út var komið úr Eyjafirði á 200 til 250 m. dýpi eins og áður sagði. All mikill straumur var á veiðislóð fyrri daginn, en þótt heitt og að mestu úrkomulaust. Stoppað var á veiðislóð inni á Eyjafirði til að fá þorsk, steinbít og sandkola auk þess að reynt var við aðrar tegundir s.s. keilu og ýmsa flatfiska, tegundir sem þó vildu ekki gefa sig.
Mótið heppnast að öllu leyti vel og voru veiðimenn almennt mjög ánægðir en þó þreyttir er heim kom af afloknum góðum veiðidögum. Sjá má myndir frá mótunum á Facebook-síðu EFSA Iceland.
EFSA Iceland Redfish Championship 2021 was held from Dalvik on 4th and 5th September with two boats. The main target in the Championship was big Redfish fishing from 200 to 250 m. depth. A lot of big Redfish were caught and the longest one was 70 cm. and over 6 kg., angler Skarphéðinn Ásbjörnsson. Other species that we caught were Cod, Haddock, Wolf fish, Coalfish and Common Dab. See pictures on EFSA Iceland´s Facebook-side.
|
Innanfélagsmótmót EFSA og Sjóís 2021. Dalvík 4. -5. september. Karfi og stórir fiskar |
|
|
|
Skrifað af Administrator
|
Miðvikudagur, 18 Ágúst 2021 18:14 |
Innanfélagsmót EFSA Íslands í sjóstöng í bátakeppni verður haldið laugardaginn 4. september og innanfélagsmót Sjóís sunnudaginn 5. september frá Dalvík. Keppt er eftir keppnisreglum í EFSA (tveir krókar). Áhersla verður lögð á að veiða karfa en einnig verður reynt að veiða stóra fiska af öðrum tegundum.
Dagskrá:
Föstudagur 3. sept. Mótssetning
kl. 20:00 Mótsgögn afhent.
Laugardagur 4. sept. Innanfélagsmót EFSA
kl. 06:30 Keppendur mæta á bryggju.
kl. 07:00 Lagt úr höfn.
kl. 08:00 Veiðar hefjast.
kl. 14:00 Veiðum hætt.
kl. 16:00 Bátar skulu vera komnir að bryggju.
Sunnudagur 5. sept. Innanfélagsmót Sjóís
kl. 06:30 Keppendur mæta á bryggju.
kl. 07:00 Lagt úr höfn.
kl. 08:00 Veiðar hefjast.
kl. 14:00 Veiðum hætt.
kl. 16:00 Bátar skulu vera komnir að bryggju.
kl. 20:00 Verðlaunaafhending fyrir bæði mótin.
kl. 21:00 Lokahóf.
Þátttökugjald og skráning. Þátttökugjald er ekkert fyrir félagsmenn EFSA Íslands. Lokahóf er ekki innifalið. Skráning í EFSA og Sjóís innanfélagsmótin hjá Þóri Sveinssyni sími 896 3157/netfang:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
. Skráningarfrestur í bæði mótin er til miðvikudagsins 25. ágúst 2021.
|
Síðast uppfært: Miðvikudagur, 18 Ágúst 2021 18:15 |
|
|
|
<< Byrja < Fyrra 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Endir >>
|
JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL |