Aðalmót EFSA Íslands í sjóstöng í bátakeppni, sem jafnframt er Íslandsmeistaramót félagsins, verður haldið föstudaginn 21. maí og laugardaginn 22. maí frá Ólafsvík. Mótið er opið fyrir alla veiðimenn jafnt félagsmenn EFSA Íslands sem utanfélagsmenn. Keppt verður eftir keppnisreglum EFSA í Evrópumótinu í tegundaveiði 2022 (tveir krókar). Áhersla verður lögð á að veiða þorsk og ufsa. Aðrar tegundir telja ekki til stiga.
Dagskrá:
Fimmtudagur 20. maí mótssetning.
kl. 20:00 mótsgögn afhent.
Föstudagur 21. maí aðalmót (bátakeppni).
kl. 06:30 Keppendur mæta á bryggju.
kl. 07:00 Lagt úr höfn.
kl. 08:00 Veiðar hefjast.
kl. 14:00 Veiðum hætt.
kl. 16:00 Bátar skulu vera komnir að bryggju.
Laugardagur 22. maí aðalmót (bátakeppni).
kl. 06:30 Keppendur mæta á bryggju.
kl. 07:00 Lagt úr höfn.
kl. 08:00 Veiðar hefjast.
kl. 14:00 Veiðum hætt.
kl. 16:00 Bátar skulu vera komnir að bryggju.
kl. 20:00 Verðlaunaafhending.
kl. 21:00 Lokahóf.
Þátttökugjald og skráning. Utanfélagsmenn greiða 15.000 kr. í mótsgjald. Lokahóf ekki innifalið. Skráning hjá Þóri Sveinssyni sími 896 3157/netfang:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
eða hjá Helga Bergssyni sími 867 3601/netfang:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
. Skráningarfrestur er til miðvikudagsins 12. maí 2021. Mótsstjórn skipar stjórn EFSA Ísland.
Stigagjöf. Þorskar og ufsar telja til stiga. Fiskur 0-55 cm. að lengd gefur 1 stig, fiskur 56-75 cm. 4 stig, fiskur 76-100 cm. 15 stig og fiskur 101 cm og stærri 50 stig.
Íslandsmeistarar EFSA Íslands. Þeir einir geta orðið Íslandsmeistarar EFSA Íslands sem skráðir eru félagsmenn.
Innanfélagsmót EFSA Íslands í sjóstöng í bátakeppni verður haldið laugardaginn 31. júlí og innanfélagsmót Sjóís sunnudaginn 1. ágúst frá Dalvík. Mótin eru opin fyrir alla veiðimenn. Keppt er eftir keppnisreglum í EFSA (tveir krókar). Áhersla verður lögð á að veiða karfa. Aðrar tegundir telja einnig til stiga.
Dagskrá:
Föstudagur 30. júlí mótssetning.
kl. 20:00 mótsgögn afhent.
Laugardagur 31. júlí innanfélagsmót EFSA.
kl. 06:30 Keppendur mæta á bryggju.
kl. 07:00 Lagt úr höfn.
kl. 08:00 Veiðar hefjast.
kl. 14:00 Veiðum hætt.
kl. 16:00 Bátar skulu vera komnir að bryggju.
Sunnudagur 1. ágúst innanfélagsmót Sjóís.
kl. 06:30 Keppendur mæta á bryggju.
kl. 07:00 Lagt úr höfn.
kl. 08:00 Veiðar hefjast.
kl. 14:00 Veiðum hætt.
kl. 16:00 Bátar skulu vera komnir að bryggju.
kl. 20:00 Verðlaunaafhending fyrir bæði mótin.
kl. 21:00 Lokahóf.
Þátttökugjald og skráning. Utanfélagsmenn greiða 7.500 kr. í mótsgjald fyrir hvert mótið. Lokahóf ekki innifalið. Skráning í EFSA innanfélagsmótið hjá Helga Bergssyni sími 867 3601/netfang:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
. Skráning í Sjóís innanfélagsmótið hjá Þóri Sveinssyni sími 896 3157/netfang:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
. Skráningarfrestur í bæði mótin er til miðvikudagsins 21. júlí 2021.
|