Home
Welcome to the Frontpage
Fréttir af félagsstarfi EFSA Íslands á árinu 2019 Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Administrator   
Sunnudagur, 24 Febrúar 2019 13:52

Aðalfundur 2019

Laugardaginn 2. mars nk. verður aðalfundur félagsins haldinn í aðstöðu félagsins á 2. hæð í veitingarhúsinu Þremur Frökkum að Baldursgötu 14, Reykjavík. Þar verður m.a. verður rætt um styrki til félaga sem ætla að keppa erlendis á komandi sumri, Evrópumótið í strandveiði 2019, innanlandsmót o.fl. Sjá nánar fundarboðið hér neðar á síðunni.

Evrópumótið í strandveiði 2019 frá Akureyri

Stærsta verkefni félagsins á þessu ári er skipulagning og framkvæmd Evrópumótsins í strandveiði sem haldið verður frá Akureyri dagana 1. til 4. maí nk. Gert er ráð fyrir allt að 60 þátttakendum og hafa nú þegar tilkynnt sig 30 erlendir keppendur frá fjórum félagsdeildum (Skotland, Holland, England og Wales) auk þess að vitað er um fleiri félagsdeildir sem senda keppendur til Íslands. Undirbúningur fyrir mótið gengur vel en frestur til að skrá sig til keppni er til 28. febrúar nk. Fyrir félaga í EFSA Ísland dugar að senda undirituðum tölvupóst um þátttöku. Sjá nánar dagskránna hér neðar á síðunni.

Erlend mót 2019

Mót á vegum EFSA erlendis á þessu ári eru Evrópumótið í bátakeppni haldið frá Weymouth, Englandi dagana 8.-13. september nk. og Evrópumótið í tegundaveiði (koli) haldið frá Langeland í Danmörku dagana 28.-31. október nk. Frestur til að skrá sig í mótið í Englandi er til 31. mars nk. en til 30. apríl nk. í mótið í Danmörku. Sjá nánari upplýsingar hér á þessum tenglum:

England:https://www.efsa-england.com/2019-09-09-european-boat-and-line-class-championships-weymouth/

Danmörk: http://www.angelcentrum.dk/pdf/EFSA_Program_2019.pdf

Gefið út 24. febrúar 2019

 
Aðalfundur EFSA 2019. EFSA Iceland AGM 2019 Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Administrator   
Þriðjudagur, 05 Febrúar 2019 21:57

Aðalfundur EFSA Ísland verður haldinn laugardaginn 12. mars 2019 að Baldursgötu 14, 2. hæð, Reykjavík (fyrir ofan veitingarhúsið “Þrír frakkar”), og hefst kl. 14.00.

Dagskrá:

1. Venjuleg aðalfundarstörf.

Kosning fundarstjóra og fundarritara.

Skýrsla stjórnar.

Reikningar liðins starfsárs.

Kosning stjórnar.

Ákvörðun um árgjald.

2. Önnur mál.

Styrkir til þátttöku í EFSA Evrópumótum 2019.

Erlend EFSA Evrópumót 2019.

EFSA Ísland. Íslandsmeistaramót, innanfélagsmót og strandveiðimót 2019.

Evrópumótið í strandveiði 2019 frá Akureyri 1.-4. maí.

Inntaka nýrra félaga.

Annað.

EFSA Iceland´s AGM will be held on Saturday 2th March 2019 at the restaurant „Þrír frakkar“ at Baldursgata 14, Reykjavik, 2nd floor.

Agenda:

  1. General AGM matters.

    The Chairman’s welcome.

    Report for 2018.

    Approval of the audited accounts.

    Election of EFSA Iceland Board.

    Annual membership fee.

  2. Other matters.

    Sponsorship - EFSA Championships in 2019.

    EFSA Championships in 2019.

    EFSA Iceland Championships in 2019.

    European Shore Championship 2019 Akureyri 1st.-4th May, Iceland.

    New members.

  3. Other.

 
European Shore Championship 2019 • Akureyri May 2019 Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Administrator   
Fimmtudagur, 31 Janúar 2019 17:27

The organizing work for the European Shore Championship to be held from Akureyri, North-Iceland

1st May to 4th May 2019 is going well. A newsletter with detailed info, entry forms and more has been sent to your Section.

Information

Entry fee and closing date of entry: The entry fee is 250 and 125 for juniors. Prize for the Gala-Dinner is €47 per person. Date of closing for registration is 28th February 2019.

Accommodation: The HQ hotel for the venue is Hotel Kjarnalundur near the airport about 3.5 km. from Akureyri´s town center. Book your accommodation on info@kjarnalundur and quote EFSA2019.

The fishing spots: We will be fishing from three different shores/spots: Nearby the center of Akureyri, from the piers in Akureyri and from a nearby village of Hjalteyri. Information which spot we will be fishing, to be announced at the registration or at the start of each fishing day.

Fishing rules: See homepage. A maximum of two hooks are allowed with minimum gape 14 mm.

The point system and fishing: The Championship is a Shore Championship with unlimited amount of fish to count for points. The calculation of each day result is done by adding the total running length of your fish with the number of your fish multiplied with a constant of five (Total length of fish + No. of fish x 5 = Total points of the day). See for the minimum sizes, in the Championship Rules.

Fish to catch: Cod, Coalfish, Haddock, Dab, Catfish (Wolf fish) and Whiting. We expect to fish few Shorthorn Sculpin (Scorpion fish), Rough Dab, Flounder, Halibut and Plaice and maybe some Thorny Ray, Redfish and Pollock.

The fishing: All the good size fish has to be killed by bleeding. You will be provided with a bucket for your fish. The shore Stewards will measure and write your fish down on the Scorecard. After that they will put the fish into the common box. If you got a record fish or if it is your personal record you can tag it and bring it in for measuring.

Bait: We will use Blueye and/or Mackerel.

Teams: It is free of charge to register into teams. Your Secretary will register your Section’s teams in due course.

Tackle shop: There is a tackle shop in Akureyri.

Clothing: It can be cold and windy in early May in Iceland. Bring with you warm cloths and boots.

Travel information to Akureyri: There are several international airlines with regular flight schedules to Iceland. Icelandair: icelandair.com, Wowair: wowair.com,Various international airlines from Europe.

Flying to Akureyri. Drive from Keflavik to Reykjavik approx. 45 km. Domestic flights from Reykjavik to Akureyri. Air Iceland Connect. https://www.airicelandconnect.is/

Driving to Akureyri. Rent a car at the airport and drive to Akureyri - approx. 5-6 hours and 433 km. At the airport there are several rentals i.e. Avis, Euro Car, Hertz, Budget Car and more. Take the main road: Keflavik-Reykjavik 45 km. When you are in Reykjavik you will see a big mountain Esja in direction north. Drive towards the mountain and you will be out of Reykjavik. Take the A1 to the tunnel that goes under the fjord Hvalfjordur, free of charge, and drive to Borgarnes. When out of Borgarnes, drive on and you will see a road sign to Akureyri 314 km. The HQ hotel, Hotel Kjarnaskogur, is very near Akureyri´s airport.

Spouse tour: There will be no spouse tour organized by the Organizing Committee. But there are many places near Akureyri worth visiting: Lake Myvatn, Dettifoss the largest waterfall in Europe and more.

EFSA uniform: You have to wear EFSA uniform at the Prize giving Ceremony and at the Gala dinner.

Protest Committee: Phil Lusting (EFSA HQ), Helgi Bergsson (EFSA Iceland), and three other committee members from representing Sections. Protest Committee meetings to be held at Hotel Kjarnalundur the HQ hotel.

Issued on 31st January 2019

 
Akureyri May 2019. European Shore Championship 2019 Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Administrator   
Föstudagur, 18 Janúar 2019 19:45

The organizing work for the European Shore Championship to be held from Akureyri, North-Iceland 1st May to 4th May 2019 is going well. Here are the fishing rules for the venue.

Championship Rules 2019 Akureyri Iceland

The Championship will be fished to the EFSA General Shore Fishing Rules governing at the time of the Championship unless otherwise stated.

  1. Only one rod and reel may be used at the time, a second rod may be assembled but no terminal tackle attached.

  2. A maximum of two hooks are allowed on a trace. No trebles are allowed.

  3. Spare baited traces are allowed.

  4. No wading above knee level.

  5. Competitors must return to their peg on the foreshore after casting. Competitors are not allowed to leave their peg while their trace is in the sea.

  6. No pendulum casting is allowed.

  7. Anglers will be drawn into their zones at registration and must fish from their allocated peg as drawn at peg no. 1 at their zone, one hour prior to the session.

  8. The only bait allowed is the one supplied by EFSA Iceland with NO bait additives.

  9. Unused bait must be disposed of at the end of each session and not carried over.

  10. Competitor must kill all good size fish and put them in a supplied box at their peg before he/she can reel in again.

  11. Undersized fish must be returned.

  12. Competitors trying to increase the length of any fish will be disqualified.

  13. Stewards will be on each zone collecting and measuring the fish for the competitors and signing their score card. All fish caught is the property of EFSA Iceland.

  14. Each angler must return their score card to the steward at the end of the session and sign the master-card for their score before leaving the beach. Failure to do so may result in disqualification.

  15. Anglers must remove all litter, bait and dead fish from their peg on the shore at the end of each session.

  16. The Organizers shall not be liable for any loss or damage incurred during the Championship.

  17. The relevant team captain must hand any complaint, in writing, to the Organizers within 1 hour of the end of the session.

  18. All fish are measured in centimetres and must be over 20 centimetres except for Cod and Coalfish which must be over 35 centimetres. Ray or Skate must be measured across the wings.

  19. The protest committee will consist of Phil Lusting (EFSA HQ), Helgi Bergsson (EFSA Iceland), and three other committee members from representing Sections.

  20. The results will be published two hour prior to the Prize giving.

 
Úlfar Eysteinsson. Veiðifélagar kveða góðan félaga. Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Helgi Bergsson   
Mánudagur, 22 Október 2018 21:18

Úlfar Eysteinsson félagi í EFSA Íslandi (European Federation of Sea Anglers – Section Iceland) lést miðvikudaginn 10. október 2018 í Reykjavík eftir erfið veikindi.

Úlli eins og hann var að jafnaði kallaður af sjóstangaveiðifélögum hans var einn af tíu félögum EFSA Íslands sem endurreisti félagið í janúar 1998. Hann var fyrsti gjaldkeri félagsins og voru stjórnarfundir fystu árin að jafnan haldnir á heimili hans við Bakkabraut í Kópavogi. Seinni árin allt fram á þennan dag lánaði Úlfar undir starfsemi félagsins húsnæði sitt á 2. hæð við Baldurgötu 14 Reykjavík þar sem á fyrstu hæð er veitingarstaðurinn Þrír frakkar.

Úlfar tók þátt í fjölmörgum sjóstangaveiðikeppnum á vegum félagins þar sem hann var hrókur alls fagnaðar og var unun að vera með honum um borð. Kímnin, glaðværðin og vinahót var ætíð í fyrirrúmi hjá honum og var hann ekki tapsár þótt næsti veiðimaður fengi stærri eða fleiri fiska en hann í það skiptið, mestu máli skipti að hafa gaman að veiðiskapnum og una sér í hópi góðra félaga. Minnisstætt er Íslandsmeistarmótið í sjóstangaveiði í byrjun apríl árið 2005. Siglt var frá Kópavogshöfn á bátnum Jóni forseta ásamt öðrum báti þar sem höfuðáherslan var lögð á að veiða steinbít enda bann við þorskveiði vegna hrygningar í byrjun apríl. Báturinn Jón forseti var gamall trébátur í eigu Úlfar og gekk einungis sjö sjómílur að hámarki. Úlfar var skipstjórinn á bátnum og píndi hann vél bátsins sem frekast hann gat enda ætlaði hann ekki að verða langt á eftir hinum bátunum á steinbítsmiðin á miðjum Faxaflóa. Mikill og svartur reykur steig upp frá strompi bátsins og svo mikill var reykurinn að veiðimönnum stóð ekki á sama enda kom hinn báturinn upp að Jóni forseta til að aðgæta hvort kviknað væri í bátunum. Svo reyndist ekki vera en Úlfar sló af ferðinni og kom öllum um borð heilum í höfn á ný eftir ánægjulegan veiðidag.

Úlfar og fyrrum sambýliskona hans skipulögðu fyrstu meiriháttar ferð félaga í EFSA Íslandi á mjög fjölmennt Evrópumót í sjóstangaveiði sem haldið var á Írlandi í september árið 2001. Margur félaginn fór þar í sína fyrstu Evrópukeppni sem við minnumst enn með hlýhug.

Úlfars verður sárt saknað af veiðifélögum hans.

EFSA Ísland vottar börnum og fjölskyldu Úlfars Eysteinssonar dýpstu samúð og þakkar honum nú að leiðarlokum áralangt samstarf og þátttöku í fjölmörgum mótum félagsins.

Helgi Bergsson, formaður EFSA Íslands.

Þórir Sveinsson, ritari EFSA Íslands.

Skarphéðinn Ásbjörnsson, stjórnarmaður í EFSA.

 
<< Byrja < Fyrra 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Endir >>

JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL
EFSA Iceland
Afritunarréttur © 2024 EFSA Iceland. Öll Réttindi Áskilin.
Joomla! er frír hugbúnaður gefinn út með GNU/GPL Leyfinu.